9.5.2006 | 13:28
Steinar Pálmi í pólitíkinni.
Ég sá í frétt frá Fljótsdalshéraði að Steinar Pálmi er kominn í pólitíkina. Hann skipar 19. sætið á lista Framsóknarflokks fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 27. maí næst komandi.
Fréttina er að finna hérna: http://www.egilsstadir.is/frettir/?sida=birta&frett=1806
Merkið við X-B. Áfram Steinar Pálmi.
Óli Ara.
Athugasemdir
Og Steinar Pálmi kominn með þennan fína kosningastjóra. Þetta klikkar ekki.
Kv, Fjóla - sem kýs helst að komast út í góða veðrið
________________________________________________________, 9.5.2006 kl. 16:10
Ja, hérna. Og Viddi minn í Brekkubæ í 14. sæti sama lista, Dagur Skírnir Óðinsson og Ollu í Melgerði í 17. sæti hjá D-lista, Árni frændi Ólason í Melgerði í 4. sæti L-lista. Hvernig nennir fólk þessu?? Kv. Guðný - pólitískt viðrini eins og mamma sín :0)
________________________________________________________, 9.5.2006 kl. 17:09
já... og Viddi tekið sér nýtt nafn til að afla fylgis... Arngrínur. Það á örugglega eftir að skila honum atkvæðum. Annars verð ég að segja að ég dáist að fólki sem fer í framboð, þú ert duglegur Steinar. Kv. Magga Á.
________________________________________________________, 9.5.2006 kl. 19:58
Ef að ég mætti kanski skjóta því inn þá er hann Jóhannes Freyr líka í framboði en veit ekki alveg hvernig gengur fylgist ekkert rosalega mikið með þessu :$
Kv. Bjartur.
________________________________________________________, 10.5.2006 kl. 00:47
já - sko Jóa. Kv. Magga
________________________________________________________, 10.5.2006 kl. 08:09
Það myndi nú auðvelda manni valið ef einhver af þessum væri í boði hér. Maður kýs auðvitað sína. Ég verð bara að halda áfram að finna rétta handtakið.
________________________________________________________, 10.5.2006 kl. 09:28
Jói er að SJÁLFSÖGÐU í framboði fyrir Borgarlistann sem er listi Samfylkingar og óháðra :-)
Ása Björk
________________________________________________________, 10.5.2006 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.