25.6.2010 | 16:03
Heyskapur
Millilenti í Gamlanum á leið í Lommann. Yndislegt sem aldrei fyrr að koma í húsið okkar, en lóðin var orðin mjög loðin og veitti ekki af slætti. Þungbúið og blautt á þegar ég kom í gærkvöldi, léttskýjað í morgun og þurrt, svo ég náði að slá.
Réði mér kaupakonu til að raka, heimasætan í Nýja-Jörfa leysti það verkefni með glæsibrag, mikil myndarstúlka þar á ferð.
Smelli inn nokkrum myndum eingöngu til að magna upp heimþrána í einhverjum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
en dásamlegt bara
Kv. Magga Ásg.
________________________________________________________, 28.6.2010 kl. 08:41
Ég held ég sjái meira að segja íkorna í grasinu .... Getur það verið ..... Svakalegur skógur.... hehhhhh
________________________________________________________, 28.6.2010 kl. 12:21
Guðný....nei,það getur ekki verið. En.... ert þú ekki í "Lommanum". Það eru kannske íkornar þar? Kv. Gunna.
Gunna (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.