Kæra Jörfalið

Mig langar til að vita hvort þið viljið lofa mér og mínum að ráðskast með Gamla-Jörfa helgian 9.-11. júlí í sumar. En að sjálfsögðu verður ekki læst hús.

Kv. Gunna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður enginn Akraselur á austurhorninu á þessu tímabili, þannig að við munum ekki þvælast fyrir þér og þínum, elsku Gunna.

Akkúrat þessa helgi verðum við gestgjafafjölskylda fyrir tvö 11 ára börn í helgarleyfi frá íslensku CISV-sumarbúðunum og munum að sjálfsögðu dekra við þau á allan hátt, líkt og gert var við Ými okkar í helgarleyfinu hans í sumarbúðunum í Noregi í fyrra :)

Akraselir (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 19:22

2 Smámynd: ________________________________________________________

Það er allt í lagi okkar vegna. Við ætlum að vera í Gamla-Jörfa yfir páskana. Annað er ekki skipulagt!

Kv. Gústi.

________________________________________________________, 15.3.2010 kl. 22:59

3 Smámynd: ________________________________________________________

Við komum líklega aðeins við í Gamlanum eftir Lommann, um 2. júlí, þannig að ég verð trúlega bara í golfi þessa helgina!  Mér finnst tímabært að Hólabrekkuafleggjararnir leggi Gamlann undir sig

Guðný. 

________________________________________________________, 16.3.2010 kl. 16:39

4 Smámynd: ________________________________________________________

Afkomendur Siggu Steins (tengdaömmu) ætla altsvo að hittast þessa helgi á Borgarfirði. Ég held að það sé mikil stemning í hópnum. Ekki slæm tilhugsun að kúra í Gamla. Kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 18.3.2010 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband