Hittningsnefnd.

Sæl og blessuð.

Hvernig er staðan hjá nefndinni, Steina ðifiháð, Jóa og Möggu ?  Er komin einhver dagsetning ?  Það væri mjög gott að fá dagsetningu svo ég geti skipulagt fríið mitt. 

Kveðja,

Helga í Norge.

P.s.

Ég er ekki að lofa því að koma, en líkurnar eru ykkur í hag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

uuuu.... Steini..., Jói.... kv. Magga

________________________________________________________, 28.2.2010 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband