8.2.2010 | 10:10
Jólasveinninn og Ísbjörninn...
Gauja er sextug í dag. Innilega til hamingju með daginn
Fjölskyldan eyddi helginni í "sumarbústað" í Vaglaskógi í dásamlega fallegu vetrarveðri og fékk marga góða gesti.. suma kannski skrautlegri en aðra..
En svo var etið og haft það gott saman, eitt merkilegt atvik var við borðhaldið þegar Lára Hlín var með lausa tönn og Guðný ömmusystir bauðst til að taka tönnina...
Dásamleg helgi að baki, takk kærlega fyrir okkur
Dagný, Óli Helgi og synir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:15 | Facebook
Athugasemdir
Innilegar hamingjuóskir með daginn elsku Guja,
bestu kveðjur Magga, Gústi og strákarnir.
Magga og Gústi (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 12:52
Það er ekki af ykkur að spyrja! Getur maður fengið þessa frábæru leikara leigða??
Enn og aftur til lukku með daginn Guja mín. Sjáumst vonandi í firðinum fagra í sumar
Kv.Stebbý
Stebby (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 14:18
Dýrðardagur...
Guðnýsyss
________________________________________________________, 8.2.2010 kl. 19:50
Ég er enn með strengi í maganum eftir allan hláturinn ! Kærar þakkir fyrir frábæra helgi og enn og aftur til hamingju með afmælið elsku mamma.
Lilja (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 21:40
Eins gott að þetta fór allt vel með ísbjörninn í Vaglaskógi (að enginn var með ,,réttu græjurnar" til að taka á móti bangsa....)
Kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 9.2.2010 kl. 11:47
Hjartans þakkir fyrir dásamlega daga. Það er svoooo gaman að láta plata sig og koma á óvart
Felix lögga kom til mín í vinnuna áðan. Hann vissi eitthvað af þessu öllu (Guðný búin að biðja um vernd hjá honum fyrir "bangsann") Hann langaði nú mikið til þess að biðja kollega sína á Húsavík að mæta á svæðið og handsama "sveinka og bangsa". Hugsið ykkur það...... hehehe
________________________________________________________, 9.2.2010 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.