12.1.2010 | 11:11
Myndir frá Noregi. Jólin 2009.
Sæl.
Ég setti inn myndir sem teknar voru um jólin. Einnig eru nokkrar myndir frá áramótaferð Ara til Marokkó. Hann fór ásamt nokkrum vinum til að leika sér á brimbrettum. Öldurnar sjást reyndar ekki en við verðum að ímynda okkur risaháar öldur og Ara á brettinu.
Ég vona að þið hafið gaman að.
Kveðja,
Helga.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
æðislegar myndir takk nafna mín .....
kv Hsá
________________________________________________________, 12.1.2010 kl. 23:17
Frábært að sjá þetta og mikið ertu að eignast myndarlegar tengdadætur, Helga mín!
________________________________________________________, 13.1.2010 kl. 07:35
Hæ já þær eru báðar voða litlar, sætar og góðar Kveðja Helga
________________________________________________________, 13.1.2010 kl. 21:43
Takk fyrir myndirnar, Helga mín. Það er gaman að sjá hvernig þið hafið það og hvað þú átt myndarlega syni og tengdadætur. Kveðja, Guja.
________________________________________________________, 13.1.2010 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.